Kynningarmyndbönd frá „ráðuneyti“ slá í gegn Snorri Másson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Að undanförnu hafa myndbönd frá Twitter-reikningnum „Undanskipulagsráðuneytinu“ vakið nokkra lukku á meðal notenda forritsins. Þar birtist maður sem gefur sig út fyrir að vera opinber starfsmaður í ráðuneyti, miðlar reynslu sinni af stjórnsýslu og ráðum til að gera megi enn betur. Spilun hefst á 16. mínútu að ofan. Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“ Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“
Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira