Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 13:02 Steinunn Björnsdóttir er lykilleikmaður í íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
„Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05