Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 09:52 Keflavíkurflugvöllur vísir/vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 159 þúsund í nýliðnum október samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða fjórða fjölmennasta októbermánuðinn frá því mælingar hófust. Brottfarir í ár voru 80% af því sem þær voru í októbermánuði 2018 eða þegar mest var. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Sjá meira
Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Sjá meira
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30