Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 10:30 Erling Haaland hefur hækkað mikið í virði síðan hann fór að raða inn mörkum fyrir Manchester City. Getty/Ralf Treese Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira