Sú yngsta til að vera kosin sú besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 22:00 Sophia Smith með ungum aðdáenda eftir leik með bandaríska landsliðinu í vetur. Getty/Erin Chang Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira