Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn