Ten Hag fær ekki að versla leikmenn í janúar Atli Arason skrifar 19. september 2022 18:01 Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester United. Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, fær ekki að kaupa fleiri leikmenn á þessu tímabili en fær þess í stað að eyða pening í næsta sumarglugga. Manchester United er í tæpu tveggja vikna fríi vegna landsleikjagluggans en liðið þarf ekki að spila næst fyrr en 2. október gegn Manchester City. Ten Hag og forráðamenn United segjast ætla að nýta frítímann vel í að skipuleggja framtíðina. „Þða hafa verið mörg fundarhöld. Við verðum að bæta innviði félagsins og skoða janúar félagaskiptagluggann og gluggann næsta sumar,“ sagði Erik ten Hag við the Athletic. Samkvæmt the Athletic mun Ten Hag hins vegar ekki fá úr miklu að moða í janúar en Manchester United eyddi rúmlega 240 milljónum evra í félagaskipti í sumar, helmingi meira en áætlað var þegar Ten Hag tók upphaflega við liðinu. Ef Manchester United ætlar á annað borð að bæta við leikmannahóp sinn í janúar þá verður félagið að byrja á því að selja leikmenn til að fjármagna nýju félagaskiptin. Undanfarið hefur Manchester United þó ekki verið svo kaupglatt í vetrarglugganum en aðeins þrír leikmenn hafa komið til félagsins á þessum tímapunkti árs síðustu fimm ár. Alexis Sanchez kom til United í janúar 2018, Bruno Fernandes kom í janúar 2020 á meðan Amad Diallo kom í janúar 2021. Enginn félagaskipti voru gerð í janúar 2019 og 2022, annað en seldir og lánaðir leikmenn. Til samanburðar fékk United sex nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum sem var að ljúka þann 1. september síðastliðin. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Manchester United er í tæpu tveggja vikna fríi vegna landsleikjagluggans en liðið þarf ekki að spila næst fyrr en 2. október gegn Manchester City. Ten Hag og forráðamenn United segjast ætla að nýta frítímann vel í að skipuleggja framtíðina. „Þða hafa verið mörg fundarhöld. Við verðum að bæta innviði félagsins og skoða janúar félagaskiptagluggann og gluggann næsta sumar,“ sagði Erik ten Hag við the Athletic. Samkvæmt the Athletic mun Ten Hag hins vegar ekki fá úr miklu að moða í janúar en Manchester United eyddi rúmlega 240 milljónum evra í félagaskipti í sumar, helmingi meira en áætlað var þegar Ten Hag tók upphaflega við liðinu. Ef Manchester United ætlar á annað borð að bæta við leikmannahóp sinn í janúar þá verður félagið að byrja á því að selja leikmenn til að fjármagna nýju félagaskiptin. Undanfarið hefur Manchester United þó ekki verið svo kaupglatt í vetrarglugganum en aðeins þrír leikmenn hafa komið til félagsins á þessum tímapunkti árs síðustu fimm ár. Alexis Sanchez kom til United í janúar 2018, Bruno Fernandes kom í janúar 2020 á meðan Amad Diallo kom í janúar 2021. Enginn félagaskipti voru gerð í janúar 2019 og 2022, annað en seldir og lánaðir leikmenn. Til samanburðar fékk United sex nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum sem var að ljúka þann 1. september síðastliðin.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira