Haaland sá fyrsti frá Noregi til að vera valinn Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 12:00 Erling Haaland er búinn að raða inn mörkum fyrir Manchester City frá því að hann kom til liðsins. Getty/Michael Regan Erling Haaland var strax í fyrstu tilraun valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta enda hefur hann byrjað leiktíðina stórkostlega með Manchester City. Haaland, sem keyptur var frá Dortmund í sumar, skoraði níu mörk í fimm deildarleikjum í ágúst. Aðeins Luis Suárez hefur skorað fleiri mörk í einum mánuði en það gerði hann fyrir Liverpool í desember árið 2013 þegar hann skoraði tíu mörk. 9 - In his first ever month in the @premierleague, Erling Haaland scored nine goals in five appearances in the competition in August. Only Luis Suárez in December 2013 (10) has ever scored more in a single month in the Premier League's history. Blocks. pic.twitter.com/1EFsPHDrQC— OptaJoe (@OptaJoe) September 16, 2022 Haaland hefur svo haldið áfram að gera vel í september og er kominn með tíu mörk í deildinni auk þess að skora tvö mörk gegn Sevilla og ótrúlegt sigurmark gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Haaland er jafnframt fyrsti knattspyrnumaðurinn frá Noregi sem valinn er besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Byrjað var að veita þessa viðurkenningu tímabilið 1994-1995 og þó að ýmsir Norðmenn hafi látið til sín taka í deildinni síðan þá hefur enginn hlotið sömu nafnbót og hinn 22 ára gamli Haaland. Landi hans, Martin Ödegaard hjá Arsenal, var þó tilnefndur vegna frammistöðu sinnar í síðasta mánuði sem og þeir Pascal Gross (Brighton), Gabriel Jesus (Arsenal), Aleksandar Mitrovic (Fulham), Nick Pope (Newcastle), Rodrigo (Leeds) og Wilfried Zaha (Crystal Palace). Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Haaland, sem keyptur var frá Dortmund í sumar, skoraði níu mörk í fimm deildarleikjum í ágúst. Aðeins Luis Suárez hefur skorað fleiri mörk í einum mánuði en það gerði hann fyrir Liverpool í desember árið 2013 þegar hann skoraði tíu mörk. 9 - In his first ever month in the @premierleague, Erling Haaland scored nine goals in five appearances in the competition in August. Only Luis Suárez in December 2013 (10) has ever scored more in a single month in the Premier League's history. Blocks. pic.twitter.com/1EFsPHDrQC— OptaJoe (@OptaJoe) September 16, 2022 Haaland hefur svo haldið áfram að gera vel í september og er kominn með tíu mörk í deildinni auk þess að skora tvö mörk gegn Sevilla og ótrúlegt sigurmark gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Haaland er jafnframt fyrsti knattspyrnumaðurinn frá Noregi sem valinn er besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Byrjað var að veita þessa viðurkenningu tímabilið 1994-1995 og þó að ýmsir Norðmenn hafi látið til sín taka í deildinni síðan þá hefur enginn hlotið sömu nafnbót og hinn 22 ára gamli Haaland. Landi hans, Martin Ödegaard hjá Arsenal, var þó tilnefndur vegna frammistöðu sinnar í síðasta mánuði sem og þeir Pascal Gross (Brighton), Gabriel Jesus (Arsenal), Aleksandar Mitrovic (Fulham), Nick Pope (Newcastle), Rodrigo (Leeds) og Wilfried Zaha (Crystal Palace).
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira