„Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta“ Atli Arason skrifar 14. september 2022 23:31 Garry Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports. Getty Images Sparkspekingurinn Gary Neville kallar eftir breyttu regluverki á Englandi með því markmiði að stöðva innreið bandaríska fjárfesta inn í enskan fótbolta, sem hann telur ógna leiknum. Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01
Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30