Búið að fresta hjá Man United og Liverpool um næstu helgi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 17:00 Leikur Manchester United og Leeds United mun ekki fara fram um næstu helgi. Catherine Ivill/Getty Images Þremur leikjum sem fram áttu að fara í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um komandi helgi hefur verið frestað. Þar á meðal er stórleikur Chelsea og Liverpool sem og leikur erkifjendanna Manchester United og Leeds United. Andlát Elísabetar II Bretladrottningar hefur heldur betur sett strik sitt í leikjaáætlun ensku úrvalsdeildarinnar. Drottningin lést þann 8. september og var öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, frestað um liðna helgi. Enn er óvíst hvað verður um leiki ensku félaganna í Evrópukeppni en nú þegar hefur nokkrum leikjum verið frestað sem fram áttu að fara um næstu helgi. Ástæðan er jarðaför drottningarinnar sem þá fer fram en mun stór meirihluti lögregluforða Bretlandseyja koma að jarðaförinni. The #PL will resume this weekend after a pause to the season as a mark of respect following the passing of Her Majesty Queen Elizabeth II. Seven of the 10 Matchweek 8 fixtures will be played, with three postponed due to events surrounding The Queen s funeral.— Premier League (@premierleague) September 12, 2022 Þar með er ekki hægt að tryggja öryggi vallargesta né leikmanna og því eina í stöðunni að fresta leikjum. Hvort fleiri leikjum verði frestað á svo eftir að koma í ljós. Sem stendur hefur engum leik verið frestað í neðri deildum Englands vegna jarðarfararinnar. Fótbolti Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01 Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Andlát Elísabetar II Bretladrottningar hefur heldur betur sett strik sitt í leikjaáætlun ensku úrvalsdeildarinnar. Drottningin lést þann 8. september og var öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, frestað um liðna helgi. Enn er óvíst hvað verður um leiki ensku félaganna í Evrópukeppni en nú þegar hefur nokkrum leikjum verið frestað sem fram áttu að fara um næstu helgi. Ástæðan er jarðaför drottningarinnar sem þá fer fram en mun stór meirihluti lögregluforða Bretlandseyja koma að jarðaförinni. The #PL will resume this weekend after a pause to the season as a mark of respect following the passing of Her Majesty Queen Elizabeth II. Seven of the 10 Matchweek 8 fixtures will be played, with three postponed due to events surrounding The Queen s funeral.— Premier League (@premierleague) September 12, 2022 Þar með er ekki hægt að tryggja öryggi vallargesta né leikmanna og því eina í stöðunni að fresta leikjum. Hvort fleiri leikjum verði frestað á svo eftir að koma í ljós. Sem stendur hefur engum leik verið frestað í neðri deildum Englands vegna jarðarfararinnar.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01 Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01
Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01