Laufey hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 07:23 Laufey Rún Ketilsdóttir hefur starfað sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tæplega þrjú ár. Mynd/SUS Laufey Rún Ketilsdóttir hefur sagt upp sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur gegnt starfinu undanfarin þrjú ár en hún segir tímann leiða í ljós hver næstu skref verða. Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira
Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira
Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19