Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2022 17:04 Eiður Smári Guðjohnsen getur verið stoltur af frammistöðu læisveina sinna í dag. Vísir/Hulda Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. „Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
„Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn