„Mér fannst fullkomlega löglegt mark tekið af okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. september 2022 16:17 Sigurður Ragnar var svekktur eftir 0-3 tap Vísir/Hulda Margrét Keflavík tapaði gegn Víkingi Reykjavík 0-3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, var afar óánægður með dómara leiksins sem tók mark af Keflavík. „Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti