Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 23:00 Rory McIlroy með þriðja FedEx bikarinn sinn. Getty Images Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira