West Ham að ganga frá kaupum á brasilískum landsliðsmanni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 12:00 Lucas Paqueta er að ganga í raðir West Ham. Leandro Amorim/Eurasia Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham er við það að ganga frá kaupum á brasilíska landsliðsmanninum Lucas Paqueta frá franska liðinu Lyon. West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira