Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 21:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. „Fyrir komu sonar míns var þetta orðið erfitt hjá mér en ég er búinn að prófa að taka pásu. Ég er samt ótrúlega þakklát fyrir allt og mér líður vel. Ég hef náð að spila vel á þessu ári þannig ég er ekki að hætta af því að mér gengur illa,“ sagði Ólafía í viðtali við Stöð 2 en Ólafía var frá keppni um tíma eftir að hún eignaðist frumburð sinn, Maron Atlas, á síðasta ári. Ólafía hefur í þrígang orðið Íslandsmeistari, varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni með Íslandi ásamt því að vera kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2017. Ólafía hefur einnig tekið þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi og er eini Íslendingurinn til að afreka það. Tilhugsunin að hætta í golfi hefur þó blundað í henni í einhvern tíma. „Þetta er búið að vera inn í mér í smá tíma, ég verð að vera hugrökk og hlusta á það. Ég er búinn að reyna allt sem ég gat gert, ég vildi að þetta væri öðruvísi en þetta er búið að setja í mér og þetta er það rétta í stöðunni hjá mér,“ sagði kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Viðtalið við Ólafíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslandsmótið í golfi Golf Tímamót Tengdar fréttir Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30 Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01 Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Fyrir komu sonar míns var þetta orðið erfitt hjá mér en ég er búinn að prófa að taka pásu. Ég er samt ótrúlega þakklát fyrir allt og mér líður vel. Ég hef náð að spila vel á þessu ári þannig ég er ekki að hætta af því að mér gengur illa,“ sagði Ólafía í viðtali við Stöð 2 en Ólafía var frá keppni um tíma eftir að hún eignaðist frumburð sinn, Maron Atlas, á síðasta ári. Ólafía hefur í þrígang orðið Íslandsmeistari, varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni með Íslandi ásamt því að vera kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2017. Ólafía hefur einnig tekið þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi og er eini Íslendingurinn til að afreka það. Tilhugsunin að hætta í golfi hefur þó blundað í henni í einhvern tíma. „Þetta er búið að vera inn í mér í smá tíma, ég verð að vera hugrökk og hlusta á það. Ég er búinn að reyna allt sem ég gat gert, ég vildi að þetta væri öðruvísi en þetta er búið að setja í mér og þetta er það rétta í stöðunni hjá mér,“ sagði kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Viðtalið við Ólafíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslandsmótið í golfi Golf Tímamót Tengdar fréttir Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30 Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01 Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30
Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01
Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30