Finau með yfirburði er hann vann annað mótið í röð: „Yndislegar tvær vikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 15:01 Finau er í miklu stuði þessa dagana. Mike Mulholland/Getty Images Tony Finau er í miklu stuði á PGA-mótaröðinni í golfi þessa dagana. Hann vann mót helgarinnar nokkuð örugglega og hefur nú fagnað sigri á tveimur mótum í röð. Finau lék vel alla fjóra leikdagana á Rocket Mortgage Classic-mótinu sem kláraðist í gær. Bandaríkjamaðurinn vann þar með annað mót sitt í röð en hann fagnaði einnig sigri á 3M Open-mótinu síðustu helgi. Sigur hans var aldrei í mikilli hættu á lokadeginum í gær. Hann fékk sex fugla á lokahringnum og einn skolla til að ljúka mótinu á 26 höggum undir pari. Hann var með töluvert forskot en þeir Patrick Cantlay, Cameron Young og Taylor Pendrith voru jafnir í öðru sæti á 21 höggi undir pari, fimm höggum á eftir Finau. Another week, another win @TonyFinauGolf wins the @RocketClassic by 5 shots for back-to-back victories. pic.twitter.com/nboOqPmmYw— PGA TOUR (@PGATOUR) July 31, 2022 „En yndislegar tvær vikur sem þetta hafa verið,“ sagði Finau við blaðamenn eftir mót. „Ég vann golfmót síðustu helgi en af einhverri ástæðu var ég hálfsúr eftir það því ég fékk skolla á lokaholunni,“ „Ég held að það hafi gefið mér aukakraft og hvatningu til að komast aftur á toppinn í þessari viku og sanna mig sem sigurvegara,“ Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Finau lék vel alla fjóra leikdagana á Rocket Mortgage Classic-mótinu sem kláraðist í gær. Bandaríkjamaðurinn vann þar með annað mót sitt í röð en hann fagnaði einnig sigri á 3M Open-mótinu síðustu helgi. Sigur hans var aldrei í mikilli hættu á lokadeginum í gær. Hann fékk sex fugla á lokahringnum og einn skolla til að ljúka mótinu á 26 höggum undir pari. Hann var með töluvert forskot en þeir Patrick Cantlay, Cameron Young og Taylor Pendrith voru jafnir í öðru sæti á 21 höggi undir pari, fimm höggum á eftir Finau. Another week, another win @TonyFinauGolf wins the @RocketClassic by 5 shots for back-to-back victories. pic.twitter.com/nboOqPmmYw— PGA TOUR (@PGATOUR) July 31, 2022 „En yndislegar tvær vikur sem þetta hafa verið,“ sagði Finau við blaðamenn eftir mót. „Ég vann golfmót síðustu helgi en af einhverri ástæðu var ég hálfsúr eftir það því ég fékk skolla á lokaholunni,“ „Ég held að það hafi gefið mér aukakraft og hvatningu til að komast aftur á toppinn í þessari viku og sanna mig sem sigurvegara,“ Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira