Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí 28. júlí 2022 23:19 Ásmundur Arnarsson var sáttur með frammistöðuna og sigurinn í kvöld. Vísir/Diego Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang. „Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
„Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira