Cameron Young leiðir en Tiger Woods fer hræðilega af stað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2022 15:53 Cameron Young hefur farið manna best af stað á The Open. Andrew Redington/Getty Images Opna breska meistaramótið í golfi, The Open, hófst í morgun og nú hafa allir kylfingar hafið leik. Cameron Young leiðir á átta höggum undir pari St. Andrews-vallarins eftir sinn fyrsta hring, en Tiger Woods hefur farið hörmulega af stað og er á fjórum höggum yfir pari eftir jafn margar holur. Þegar þetta er ritað hefur um helmingur kylfinga lokið leik á fyrsta degi Opna breska meistaramótsins. Cameron Young hefur leikið manna best eins og áður segir og er tveimur höggum á undan Íranum Rory McIlroy sem situr í öðru sæti. Cameron Young's -8 today is the lowest opening score in a player's first Open Championship round since 1934. pic.twitter.com/lIWsBrLaFU— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 14, 2022 Þá hefur áhugamaðurinn Barclay Brown komið skemmtilega á óvart, en hann situr ásamt sex öðrum kylfingum í fjórða sæti á fjórum höggum undir pari. Paul Casey og Scottie Scheffler hafa einnig leikið á fjórum höggum undir pari, en eru þó aðein rétt rúmlega hálfnaðir með hringinn. Þá vekur athygli að Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, hefur átt sannkallaða martraðarbyrjun. Woods fékk tvöfaldan skolla á fyrstu braut, par á annarri og svo skolla á þriðju og fjórðu. Þessi fimmtánfaldi risameistari er því á fjórum höggum yfir pari eftir fjórar holur. It's not been the start Tiger Woods would have hoped for on day one.Listen to live radio commentary of #TheOpen on @BBCSounds 📲🏌️♂️#BBCGolf #TheOpen— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 14, 2022 Að lokum má einnig nefna að Ian Poulter situr sem stendur í tíunda sæti listans á þremur höggum undir pari. Poulter fékk óblíðar móttökur þegar hann mætti til leiks í morgun, enda ekki vinsæll eftir að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Poulter svaraði því þó með stæl þegar hann setti niður tæplega fimmtíu metra pútt fyrir erni á níundu holu og þakkaði vel fyrir sig. Over 160ft😳#The150thOpen pic.twitter.com/ZakuMSVB09— The Open (@TheOpen) July 14, 2022 Golf Opna breska Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Sjá meira
Þegar þetta er ritað hefur um helmingur kylfinga lokið leik á fyrsta degi Opna breska meistaramótsins. Cameron Young hefur leikið manna best eins og áður segir og er tveimur höggum á undan Íranum Rory McIlroy sem situr í öðru sæti. Cameron Young's -8 today is the lowest opening score in a player's first Open Championship round since 1934. pic.twitter.com/lIWsBrLaFU— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 14, 2022 Þá hefur áhugamaðurinn Barclay Brown komið skemmtilega á óvart, en hann situr ásamt sex öðrum kylfingum í fjórða sæti á fjórum höggum undir pari. Paul Casey og Scottie Scheffler hafa einnig leikið á fjórum höggum undir pari, en eru þó aðein rétt rúmlega hálfnaðir með hringinn. Þá vekur athygli að Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, hefur átt sannkallaða martraðarbyrjun. Woods fékk tvöfaldan skolla á fyrstu braut, par á annarri og svo skolla á þriðju og fjórðu. Þessi fimmtánfaldi risameistari er því á fjórum höggum yfir pari eftir fjórar holur. It's not been the start Tiger Woods would have hoped for on day one.Listen to live radio commentary of #TheOpen on @BBCSounds 📲🏌️♂️#BBCGolf #TheOpen— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 14, 2022 Að lokum má einnig nefna að Ian Poulter situr sem stendur í tíunda sæti listans á þremur höggum undir pari. Poulter fékk óblíðar móttökur þegar hann mætti til leiks í morgun, enda ekki vinsæll eftir að hafa gengið til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Poulter svaraði því þó með stæl þegar hann setti niður tæplega fimmtíu metra pútt fyrir erni á níundu holu og þakkaði vel fyrir sig. Over 160ft😳#The150thOpen pic.twitter.com/ZakuMSVB09— The Open (@TheOpen) July 14, 2022
Golf Opna breska Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Sjá meira