Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2022 10:30 Fólk þurfti ekki að fylgjast lengi með æfingu íslenska landsliðsins til að fá sýnishorn af gleðigjafanum Ceciliu Rán Rúnarsdóttur. Vísir/Vilhelm Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira