Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2022 11:01 Sara Björk hefur unnið fjölda titla undanfarin ár. Jonathan Moscrop/Getty Images Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira