Enn hart barist í Lysychansk og fólk hvatt til að flýja Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2022 10:35 Ástandið í Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Scott Olson/Getty Images Ríkisstjóri Donetsk-héraðs hefur hvatt um 350 þúsund íbúa héraðsins til að flýja í ljósi yfirvofandi rússneskrar sóknar. Hann segir enn hart barist í útjaðri Lysychansk. Serhai Haidai, segir á Telegram síðu sinni að áfram sé hart barist í minni bæjum í kringum Lysychansk. „Einhver svæði hafa verið undir sitthvorri stjórn einu sinni eða tvisvar,“ er haft eftir ríkisstjóranum. „Rússunum hefur orðið ágengt undanfarið, aðallega vegna yfirburða þeirra í stórskotaliðshernaði, sem þeir hafa nýtt sér til að eyðileggja borgir og varnarstöður.“ Ríkisstjóri Donetsk, Pavlo Kyrylenko, hefur hvatt þá 350 þúsund íbúa héraðsins, sem enn halda kyrru fyrir, til þess að flýja í ljósi yfirvofandi frekari árása Rússa. Í gær lýsti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, yfir sigri í Donetsk héraðinu. Pútín er nú sagður ætla sér frekari landvinninga í Donetsk sem muni neyða mörg hundruð þúsund íbúa til að flýja. „Örlög landsins ráðast með Donetsk héraði. Um leið og færri íbúar verða til staðar, getum við einbeitt okkur betur að andstæðingi okkar og okkar helstu verkefnum,“ segir Kyrylenko. Borgarstjóri Slóvíansk, Vadim Lyakh, sagði á Facebook borgina sitja undir gífurlegum loftárásum og hafði nokkrum klukkutímum áður hvatt íbúa til að flýja eða leita sér skjóls undir eins. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Serhai Haidai, segir á Telegram síðu sinni að áfram sé hart barist í minni bæjum í kringum Lysychansk. „Einhver svæði hafa verið undir sitthvorri stjórn einu sinni eða tvisvar,“ er haft eftir ríkisstjóranum. „Rússunum hefur orðið ágengt undanfarið, aðallega vegna yfirburða þeirra í stórskotaliðshernaði, sem þeir hafa nýtt sér til að eyðileggja borgir og varnarstöður.“ Ríkisstjóri Donetsk, Pavlo Kyrylenko, hefur hvatt þá 350 þúsund íbúa héraðsins, sem enn halda kyrru fyrir, til þess að flýja í ljósi yfirvofandi frekari árása Rússa. Í gær lýsti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, yfir sigri í Donetsk héraðinu. Pútín er nú sagður ætla sér frekari landvinninga í Donetsk sem muni neyða mörg hundruð þúsund íbúa til að flýja. „Örlög landsins ráðast með Donetsk héraði. Um leið og færri íbúar verða til staðar, getum við einbeitt okkur betur að andstæðingi okkar og okkar helstu verkefnum,“ segir Kyrylenko. Borgarstjóri Slóvíansk, Vadim Lyakh, sagði á Facebook borgina sitja undir gífurlegum loftárásum og hafði nokkrum klukkutímum áður hvatt íbúa til að flýja eða leita sér skjóls undir eins.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira