„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:30 Alexandra í leik gegn Hollandi. Vísir/Hulda Margrét „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira