Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítilfjörlegt“ hús Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 13:01 Vilhjálmur bretaprins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, uppstríluð á orðuvetingu við Windsor-kastala. Chris Jackson/Getty Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu. Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september. Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september.
Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira