Ólafía Þórunn um endurkomuna: „Höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 09:01 Ólafía Þórunn er mættur aftur á völlinn eftir dágóða pásu. Instagram@olafiakri „Það voru mikil viðbrigði að koma til baka,“ sagði atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en hún er að snúa til baká golfvöllinn eftir að hafa orðið móðir í fyrsta sinn. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ólafíu Þórunni um endurkomuna en viðtalið í heild sinni má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Á fyrsta mótinu var mjög gaman að sjá allt fólkið aftur og komast í þennan gír en ég fann að höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera. Það vantaði fínu hreyfingarnar og tilfinninguna í stutta spilinu,“ hélt Ólafía Þórunn áfram. Breytt æfingaplan „Það hefur gengið rosalega vel. Við búum í Þýskalandi, við hliðina á foreldrum hans Thomas (Bojanowski, barnsföður Ólafíu Þórunnar) þannig að ég skutla honum bara yfir klukkan átta á morgnana og fer svo út á völl og æfi mig.“ „Þetta eru meiri „quality“ æfingar núna þar sem ég hef ekki allan tímann í heiminum. Ég verð virkilega að nýta tímann sem ég fæ.“ Um sumarið „Ég er alltaf að vinna að því (að ná fyrri styrk). Þetta kemur skref fyrir skref, ég sé alltaf bætingar. Það eina sem vantar upp á er högglengdin. Kannski mögulega þessi tilfinning að vera í golfmótum. Er bara búinn að taka þátt í tveimur mótum og það vantar smá skerpu, að halda einbeitingu í þessa fjóra klukkutíma, höndla pressu og þannig.“ „Finn það og er búin að vera vinna mikið í því síðustu vikur en þetta kemur allt.“ „Ég var að komast inn í mót í Tékklandi sem fer fram undir lok júní. Ég elska Tékklandsvöllinn og fýla Tékkland líka svo ég er rosalega spennt. Mamma og pabbi ætla að koma og passa á meðan ég keppi og Tómas ætlar að vera á pokanum (kylfusveinn) svo þetta er virkilega fjölskyldusport núna.“ „Það er planið að taka þátt á Íslandsmótinu í höggleik. Ég er búin að finna mér íbúð í Vestmannaeyjum þannig að ég kem með allt bandið,“ sagði Ólafía Þórunn að endingu. Klippa: Viðtal við Ólafíu Þórunni Golf Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ólafíu Þórunni um endurkomuna en viðtalið í heild sinni má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Á fyrsta mótinu var mjög gaman að sjá allt fólkið aftur og komast í þennan gír en ég fann að höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera. Það vantaði fínu hreyfingarnar og tilfinninguna í stutta spilinu,“ hélt Ólafía Þórunn áfram. Breytt æfingaplan „Það hefur gengið rosalega vel. Við búum í Þýskalandi, við hliðina á foreldrum hans Thomas (Bojanowski, barnsföður Ólafíu Þórunnar) þannig að ég skutla honum bara yfir klukkan átta á morgnana og fer svo út á völl og æfi mig.“ „Þetta eru meiri „quality“ æfingar núna þar sem ég hef ekki allan tímann í heiminum. Ég verð virkilega að nýta tímann sem ég fæ.“ Um sumarið „Ég er alltaf að vinna að því (að ná fyrri styrk). Þetta kemur skref fyrir skref, ég sé alltaf bætingar. Það eina sem vantar upp á er högglengdin. Kannski mögulega þessi tilfinning að vera í golfmótum. Er bara búinn að taka þátt í tveimur mótum og það vantar smá skerpu, að halda einbeitingu í þessa fjóra klukkutíma, höndla pressu og þannig.“ „Finn það og er búin að vera vinna mikið í því síðustu vikur en þetta kemur allt.“ „Ég var að komast inn í mót í Tékklandi sem fer fram undir lok júní. Ég elska Tékklandsvöllinn og fýla Tékkland líka svo ég er rosalega spennt. Mamma og pabbi ætla að koma og passa á meðan ég keppi og Tómas ætlar að vera á pokanum (kylfusveinn) svo þetta er virkilega fjölskyldusport núna.“ „Það er planið að taka þátt á Íslandsmótinu í höggleik. Ég er búin að finna mér íbúð í Vestmannaeyjum þannig að ég kem með allt bandið,“ sagði Ólafía Þórunn að endingu. Klippa: Viðtal við Ólafíu Þórunni
Golf Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira