EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 13:11 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á Evrópumótin á Englandi í júlí. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg) Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira