Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 19:30 Hulda (fyrir miðju). GSÍ Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. „Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Golf Sportpakkinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
„Erum að halda áfram að byggja upp og breiða út boðskapinn um golf á Íslandi. Þurfum að skipta þessu upp þar sem þið hafið mögulega heyrt umræðuna varðandi höfuðborgina og landsbyggðina,“ sagði Hulda og hélt áfram. „Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu. Við ætlum að taka mótaröð bara til að fara út í landshlutana og styðja við þar. Skilja eftir þekkingu og hjálpa þeim þá að byggja upp sportið, það er skýrt markmið hjá okkur. Svo bara halda áfram að styðja við það sem vel er gert, byggja undir landsliðin okkar enn frekar og afreksstarf.“ „Þetta er svo blómlegt í ár og sérlega spennandi með EM, HM, aldrei fleiri kylfingar á mótaröðum og svo framvegis. Þetta er allt sem við erum að styðja við.“ Helstu breytingar sumarsins „Við byrjuðum í fyrra að fyrrum Íslandsmeistarar í holukeppni fengju að vera með að uppskyldum forgjafarskilyrðum en það er ótrúlega gaman fyrir þá að fá að vera með. Ef þeir eru dottnir út úr forgjafaflokknum að spila sig inn aftur. Það var nýjungin sem Ólafur Loftsson, afreksstjóri, fór yfir á fundinum.“ „Líka nýtt að við erum að keyra heilsárs starfsemi hvað mótahald varðar. Vorum með landsmót í golfhermum. Þetta var keyrt í samstarfi við GKG sem fór fyrir framkvæmdinni. Það er spennandi að sjá golfíþróttina verða að heilsárssporti með allri þessari flottu inniaðstöðu sem er við að byggja upp.“ Lýðheilsumarkmið GSÍ „Þurfum að kynna betur lýðheilsu rannsóknir sem hreinlega eru til. Við erum að lengja líf fólks, helmingur hreyfingarinnar er 50 ára eða eldri. Sveitafélög þurfa að kynna sér kosti golfíþróttarinnar. Þetta eru samtöl sem við viljum auka og breiða boðskapinn út um hversu öflug þessi almenningsíþrótt er,“ sagði Hulda að endingu. Klippa: Hulda, formaður GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu.
Golf Sportpakkinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira