Ólíklegt að skýrsla um Íslandsbankasölu verði tilbúin fyrir þinglok Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 18:13 Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Smáranum í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði ekki tilbúin fyrr en Alþingi er komið í sumarfrí. Stofnunin á að leggja mat á hvort salan hafi samrýmst lögum og stjórnsýsluháttum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira