Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:00 Elfar Árni í leik gegn Leikni R. sumarið 2021. Vísir/Hulda Margrét Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Sjá meira
KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30
Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42
Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45