Gylfi leiðir Í-listann og Arna Lára er bæjarstjóraefni Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 13:30 Gylfi Ólafsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Magnús Einar Magnússon, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir. Aðsend Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, mun leiða lista Í-listans á Ísafirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí. Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar fimmta sæti listans, er hins vegar bæjarstjóraefni listans. Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði. Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði.
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira