Íslensk garðyrkja er á mikilli siglingu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2022 14:01 Staða íslenskrar garðyrkju hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubændur bera sig vel enda hefur staða garðyrkjunnar sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum og útflutningur á íslenskum grænmeti er alltaf að verða meiri og meiri. Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira