Myndband sýnir Grímsá ryðjast yfir stíflugarð og þurrka út handrið Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2022 14:50 Hér sést stíflugarðurinn fyrir og eftir flóðið. Miklar skemmdir urðu á stíflugarði Grímsárvirkjunar á föstudag þegar Grímsá í Skriðdal streymdi yfir garðinn af gríðarlegum krafti. Áin ruddi á undan sér miklum ís, sem lagði handrið ofan á garðinum algjörlega í rúst. Myndband úr öryggismyndavél í virkjuninni sýnir hvernig klakinn ryðst smám saman yfir garðinn til vinstri á mynd. Ísinn byrjar að byggjast upp strax í byrjun myndbandsins. Klippa: Grímsá flæddi yfir stíflugarð Síðar í myndbandinu má svo sjá ána sjálfa í miklum ham, rennslið eykst og mikill klaki ferðast með ánni fram hjá stíflugarðinum. Eftir um sex mínútur af myndbandinu er rennslið hvað mest. Var niðri á garðinum nokkrum mínútum áður Mikil úrkoma og hlýindi hafa verið á Austurlandi síðustu daga og leysingar miklar eftir því. Pálmi Hreinn Sigurðsson verkefnastjóri virkjana Orkusölunnar á Austurlandi segir það gerast reglulega að áin flæði yfir stíflugarðinn. Þetta hafi þó verið með allra mesta móti á föstudag. Aðspurður segir hann starfsmenn virkjunarinnar oft leggja leið sína út á stíflugarðinn, þar sem áin ruddist yfir. Sjálfur hafi hann til dæmis verið þarna niðri nokkrum mínútum áður en allt fór af stað. Meðalrennsli í Grímsá er um 13 rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni mældist mest 900 rúmmetrar á sekúndu þegar hún flæddi yfir garðinn á föstudag. Veður Múlaþing Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Myndband úr öryggismyndavél í virkjuninni sýnir hvernig klakinn ryðst smám saman yfir garðinn til vinstri á mynd. Ísinn byrjar að byggjast upp strax í byrjun myndbandsins. Klippa: Grímsá flæddi yfir stíflugarð Síðar í myndbandinu má svo sjá ána sjálfa í miklum ham, rennslið eykst og mikill klaki ferðast með ánni fram hjá stíflugarðinum. Eftir um sex mínútur af myndbandinu er rennslið hvað mest. Var niðri á garðinum nokkrum mínútum áður Mikil úrkoma og hlýindi hafa verið á Austurlandi síðustu daga og leysingar miklar eftir því. Pálmi Hreinn Sigurðsson verkefnastjóri virkjana Orkusölunnar á Austurlandi segir það gerast reglulega að áin flæði yfir stíflugarðinn. Þetta hafi þó verið með allra mesta móti á föstudag. Aðspurður segir hann starfsmenn virkjunarinnar oft leggja leið sína út á stíflugarðinn, þar sem áin ruddist yfir. Sjálfur hafi hann til dæmis verið þarna niðri nokkrum mínútum áður en allt fór af stað. Meðalrennsli í Grímsá er um 13 rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni mældist mest 900 rúmmetrar á sekúndu þegar hún flæddi yfir garðinn á föstudag.
Veður Múlaþing Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira