Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:46 Anirban Lahiri horfir á eftir einu högga sinna á þriðja hringum í gær. AP/Lynne Sladky Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira
Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira