Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 06:01 Los Angeles Rams og Cincinatti Bengals berjast um Ofurskálina í kvöld. Rob Carr/Getty Images Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira