Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn
Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn