Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 19:45 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn
Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn