Tolli heltist úr lestinni en félagarnir halda ótrauðir á toppinn Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 19:06 Félagarnir fyrir tilraun til að ná toppnum í síðustu viku. Aðsend Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens er hættur við að klífa Aconcauga, hæsta fjall Ameríku. Arnar Hauksson og Sebastian Garcia leiðsögumaður hans stefna á að ná toppi fjallsins á morgun. Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins. Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Tolli greindi frá því á Facebooksíðu sinni í dag að hann þyrfti frá að hverfa og bíða í grunnbúðum fjallsins. „Kæru vinir, nú er komið að því að fyrir mér er þessi Bataganga á Aconcauga lokið. Eins og alltaf í Batagöngu þá gerir maður sitt besta og lærir að þetta er allta eitt skref í einu. Gæðin liggja þar, alltaf.“ segir Tolli í myndbandi sem hann titlar „Að viðurkenna vanmátt sinn í 5500m“. Í síðustu viku þurfti gönguhópurinn frá að hverfa vegna veðurs og hefur beðið færis í grunnbúðum síðan þá. Í morgun opnaðist gluggi í veðurspá á fjallinu og því fóru þeir Arnar Hauksson og Sebastian Garcia af stað. „Tvær búðir eru á leiðinni áður en komið er á toppinn. Þeir félagar náðu að síðustu búð fyrir topp um síðustu helgi og eru því orðnir nokkuð kunnugir á svæðinu. Þeir stefna að því að vera á toppnum á morgun og koma hratt niður aftur áður en næsta veður skellur á fjöllunum,“ segir í fréttatilkynningu um leiðangurinn. Gengið fyrir gott málefni Leiðangurinn er farinn til að vekja athygli á starfsemi Batahúss sem tók til starfa á síðasta ári og um leið safna áheitum fyrir starfsemina. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Þeir Tolli og Arnar eru báðir í stjórn Batahúss. Fylgjast má með gengi þeirra Arnars og Sebastians á Twittersíðu leiðangursins.
Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira