Sautján ára sonur Sinéad O’Connor fannst látinn Árni Sæberg skrifar 8. janúar 2022 14:01 Sonur söngkonunnar Sinéad O’Connor er látinn sautján ára að aldri. Mairo Cinquetti/Getty Hinn sautján ára Shane O’Connor fannst látinn í gær en hans hafði verið saknað síðan á fimmtudag. Móðir hans, söngkonan Sinéad O’Connor, segir hann hafa fallið fyrir eigin hendi. Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira