Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2021 19:00 Svala Björgvins á jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2 Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum. Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól
Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 14. desember, bjóðum við upp á algjöra klassík. Jólalag dagsins er nefnilega Ég hlakka svo til, vinsælasta jólalagið á vefnum okkar frá upphafi. Svala Björgvins flutti lagið Ég hlakka svo til í þættinum Jólaboð Afa á Stöð 2 árið 1988. Söngdívan okkar var þá aðeins ellefu ára gömul og söng sig svo sannarlega inn í hjörtu Íslendinga. Ógleymanlegur flutningur sem er orðinn fastur hluti af aðventunni hjá mörgum.
Jól Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól