Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 07:30 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í Las Vegas með góðri spilamennsku um helgina. AP/David Becker Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Þetta var tuttugasti mótið sem McIlroy vinnur á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Hann vann Wells Fargo mótið í maí en síðan hefur þetta verið frekar mikið basl. Norður-Írinn tapaði meðal annars öllum þremur viðureignum sínum í Ryderbikarnum þar sem Evrópuliðið steinlá. Ror-ing 20 @McIlroyRory captures his 20th career win at THE CJ CUP @ SUMMIT. pic.twitter.com/u4gFUErmuc— PGA TOUR (@PGATOUR) October 17, 2021 McIlroy lék hringina fjóra á 25 höggum undir pari og endaði einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Collin Morikawa. McIlroy var níu höggum á eftir efsta manni þegar mótið var hálfnað og tveimur höggum á eftir Rickie Fowler þegar lokadagurinn hófst. McIlroy lék lokahringinn á sex höggum undir pari eða sex höggum betur en Fowler. A reminder to all that being ourselves is enough. Congrats on number 20, @McIlroyRory pic.twitter.com/dbmDhkoued— Kira K. Dixon (@KiraDixon) October 18, 2021 „Þetta var risastórt, virkilega,“ sagði Rory McIlroy við Golf Channel eftir mótið þegar hann var spurður hvort slök frammistaða hans í Ryderbikarnum hafi kveikt þörfina að vinna aftur. „Ég var búinn að hugsa mikið síðustu vikur. Þetta er það sem ég þarf að gera. Ég þarf að spila golf, einfalda hlutina og vera bara ég sjálfur,“ sagði McIlroy. „Ég var að reyna að verða einhver annar síðustu mánuði til að verða betri en áttaði mig síðan á því að það er nóg að vera ég sjálfur því þá get ég gert hluti eins og þessa,“ sagði McIlroy. A dominant performance in Las Vegas.@McIlroyRory played the par 5s in 15-under par.That matches his best par-5 performance in an event on TOUR. pic.twitter.com/PPEVoXsbuS— PGA TOUR (@PGATOUR) October 18, 2021 Golf Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Þetta var tuttugasti mótið sem McIlroy vinnur á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Hann vann Wells Fargo mótið í maí en síðan hefur þetta verið frekar mikið basl. Norður-Írinn tapaði meðal annars öllum þremur viðureignum sínum í Ryderbikarnum þar sem Evrópuliðið steinlá. Ror-ing 20 @McIlroyRory captures his 20th career win at THE CJ CUP @ SUMMIT. pic.twitter.com/u4gFUErmuc— PGA TOUR (@PGATOUR) October 17, 2021 McIlroy lék hringina fjóra á 25 höggum undir pari og endaði einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Collin Morikawa. McIlroy var níu höggum á eftir efsta manni þegar mótið var hálfnað og tveimur höggum á eftir Rickie Fowler þegar lokadagurinn hófst. McIlroy lék lokahringinn á sex höggum undir pari eða sex höggum betur en Fowler. A reminder to all that being ourselves is enough. Congrats on number 20, @McIlroyRory pic.twitter.com/dbmDhkoued— Kira K. Dixon (@KiraDixon) October 18, 2021 „Þetta var risastórt, virkilega,“ sagði Rory McIlroy við Golf Channel eftir mótið þegar hann var spurður hvort slök frammistaða hans í Ryderbikarnum hafi kveikt þörfina að vinna aftur. „Ég var búinn að hugsa mikið síðustu vikur. Þetta er það sem ég þarf að gera. Ég þarf að spila golf, einfalda hlutina og vera bara ég sjálfur,“ sagði McIlroy. „Ég var að reyna að verða einhver annar síðustu mánuði til að verða betri en áttaði mig síðan á því að það er nóg að vera ég sjálfur því þá get ég gert hluti eins og þessa,“ sagði McIlroy. A dominant performance in Las Vegas.@McIlroyRory played the par 5s in 15-under par.That matches his best par-5 performance in an event on TOUR. pic.twitter.com/PPEVoXsbuS— PGA TOUR (@PGATOUR) October 18, 2021
Golf Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira