Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2021 09:32 KA-menn ferðuðust um 8.500 kílómetra í sumar en Blikar þurftu lítið að ferðast. vísir/Hulda Margrét Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Þetta kemur fram í forvitnilegri samantekt Byggðastofnunar. Þar segir að samtals hafi íslensk fótboltalið í meistaraflokki karla og kvenna ferðast ríflega 413 þúsund kílómetra til að spila deildarleiki á útivöllum og komast aftur heim, á nýafstöðnu keppnistímabili. Á það er bent að það jafngildi ferð aðra leið til tunglsins og rúmlega það. Í tölum Byggðastofnunar er gert ráð fyrir því að liðin ferðist akandi í leiki og að þau spili sína heimaleiki alltaf á sínum aðalheimavelli. Mest er um ferðalög í 2. og 3. deild karla, og 2. deild kvenna, þar sem liðin dreifast vel um landið. Í efstu deild karla var einsleitnin ansi mikil hvað varðar staðsetningu liða og einu ferðalögin sem kröfðust meira en klukkutíma aksturs voru vegna leikja KA. Í tölum Byggðastofnunar er auk þess ekki horft til þess að KA þurfti fjórum sinnum að ferðast til Dalvíkur til að spila heimaleiki. Í efstu deild kvenna voru hins vegar Tindastóll, Þór/KA, ÍBV, Selfoss og Keflavík öll utan höfuðborgarsvæðisins. Unnu 2. deild og ferðuðust mest allra liða á Íslandi Á toppnum yfir ferðalög í sumar, líkt og í 2. deild kvenna, endaði sameinað lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfirði. Hér má sjá tíu ferðaglöðustu liðin samkvæmt lista Byggðastofnunar: Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km. Hér að neðan má svo sjá færslu Byggðastofnunar í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þetta kemur fram í forvitnilegri samantekt Byggðastofnunar. Þar segir að samtals hafi íslensk fótboltalið í meistaraflokki karla og kvenna ferðast ríflega 413 þúsund kílómetra til að spila deildarleiki á útivöllum og komast aftur heim, á nýafstöðnu keppnistímabili. Á það er bent að það jafngildi ferð aðra leið til tunglsins og rúmlega það. Í tölum Byggðastofnunar er gert ráð fyrir því að liðin ferðist akandi í leiki og að þau spili sína heimaleiki alltaf á sínum aðalheimavelli. Mest er um ferðalög í 2. og 3. deild karla, og 2. deild kvenna, þar sem liðin dreifast vel um landið. Í efstu deild karla var einsleitnin ansi mikil hvað varðar staðsetningu liða og einu ferðalögin sem kröfðust meira en klukkutíma aksturs voru vegna leikja KA. Í tölum Byggðastofnunar er auk þess ekki horft til þess að KA þurfti fjórum sinnum að ferðast til Dalvíkur til að spila heimaleiki. Í efstu deild kvenna voru hins vegar Tindastóll, Þór/KA, ÍBV, Selfoss og Keflavík öll utan höfuðborgarsvæðisins. Unnu 2. deild og ferðuðust mest allra liða á Íslandi Á toppnum yfir ferðalög í sumar, líkt og í 2. deild kvenna, endaði sameinað lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfirði. Hér má sjá tíu ferðaglöðustu liðin samkvæmt lista Byggðastofnunar: Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km. Hér að neðan má svo sjá færslu Byggðastofnunar í heild sinni.
Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast