„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 11:53 Skjáskot úr myndbandinu Sloppurinn. „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel) Tónlist Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel)
Tónlist Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira