Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:00 Maria Andrejczyk sendir fingurkoss á verðlaunpallinum með Ólympíusilfrið sitt um hálsinn. AP/Martin Meissner Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira