Andstæðingar Blika byrja vel heima fyrir Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 15:57 Marki fagnað í dag. vísir/Getty Skoska úrvalsdeildin hóf göngu sína um helgina og verðandi andstæðingar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu fóru vel af stað. Aberdeen mun mæta Breiðabliki í 3.umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu næstkomandi fimmtudag en í dag tóku þeir á móti Dundee United í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Skemmst er frá því að segja að Aberdeen vann sannfærandi 2-0 sigur þar sem Írinn Jonny Hayes og Bandaríkjamaðurinn Christian Ramirez voru á skotskónum á Pittodrie leikvangnum. The Dons open the league season with victory at Pittodrie in front of the Red Army.COYR! #StandFree pic.twitter.com/UWYkr2jXW7— Aberdeen FC (@AberdeenFC) August 1, 2021 Aberdeen hefur á að skipa öflugu liði í ár. Meðal leikmanna liðsins er harðjaxlinn Scott Brown sem hefur verið andlit Celtic undanfarinn áratug en hann færði sig um set í Skotlandi í sumar og er spilandi aðstoðarþjálfari Aberdeen. Hann lék allan leikinn á miðju Aberdeen við hlið skoska ungstirnisins Lewis Ferguson. Skoski boltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31 Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Aberdeen mun mæta Breiðabliki í 3.umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu næstkomandi fimmtudag en í dag tóku þeir á móti Dundee United í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Skemmst er frá því að segja að Aberdeen vann sannfærandi 2-0 sigur þar sem Írinn Jonny Hayes og Bandaríkjamaðurinn Christian Ramirez voru á skotskónum á Pittodrie leikvangnum. The Dons open the league season with victory at Pittodrie in front of the Red Army.COYR! #StandFree pic.twitter.com/UWYkr2jXW7— Aberdeen FC (@AberdeenFC) August 1, 2021 Aberdeen hefur á að skipa öflugu liði í ár. Meðal leikmanna liðsins er harðjaxlinn Scott Brown sem hefur verið andlit Celtic undanfarinn áratug en hann færði sig um set í Skotlandi í sumar og er spilandi aðstoðarþjálfari Aberdeen. Hann lék allan leikinn á miðju Aberdeen við hlið skoska ungstirnisins Lewis Ferguson.
Skoski boltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31 Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30. júlí 2021 20:31
Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. 29. júlí 2021 23:00