Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 22:00 Kristinn Steindórsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15
Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02