Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2021 21:39 Heimir Guðjónsson var kátur með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. „Ég er mjög sáttur, mér fannst við spila vel sérstaklega í síðari hálfleik þar sem við gerðum tvö góð mörk." „Við byrjuðum leikinn vel, HK komst síðan inn í leikinn og átti sín tækifæri til að gera fyrsta mark leiksins," sagði Heimir Guðjónsson sáttur í leiks lok. Patrick Pedersen gerði fyrsta mark leiksins skömmu fyrir hálfleik sem létti Val lundina. „Ég viðurkenni það, við erum búnir að tapa fjórum leikjum í röð og því slaknar á spilamennskunni en menn fengu sjálfstraust eftir fyrsta markið þar sem boltinn gekk vel á milli manna." Heimir var ánægður með margt og hrósaði liðsheildinni í sínu liði. „Ég var ánægður með liðsheildina, menn voru staðráðir í að gera þetta vel, í ljósi þess að við höfum verið í smá brasi í síðustu leikjum svo það var jákvætt að við svöruðum fyrir okkur í kvöld." Valur sótti mikið á hægri kantinn sem skilaði þeim tveimur mörkum í síðari hálfleik. „Það var ákveðið upplegg að nýta okkur Birki Má sóknarlega sem mér fannst spila mjög vel í kvöld," sagði Heimir í leiks lok. Valur Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
„Ég er mjög sáttur, mér fannst við spila vel sérstaklega í síðari hálfleik þar sem við gerðum tvö góð mörk." „Við byrjuðum leikinn vel, HK komst síðan inn í leikinn og átti sín tækifæri til að gera fyrsta mark leiksins," sagði Heimir Guðjónsson sáttur í leiks lok. Patrick Pedersen gerði fyrsta mark leiksins skömmu fyrir hálfleik sem létti Val lundina. „Ég viðurkenni það, við erum búnir að tapa fjórum leikjum í röð og því slaknar á spilamennskunni en menn fengu sjálfstraust eftir fyrsta markið þar sem boltinn gekk vel á milli manna." Heimir var ánægður með margt og hrósaði liðsheildinni í sínu liði. „Ég var ánægður með liðsheildina, menn voru staðráðir í að gera þetta vel, í ljósi þess að við höfum verið í smá brasi í síðustu leikjum svo það var jákvætt að við svöruðum fyrir okkur í kvöld." Valur sótti mikið á hægri kantinn sem skilaði þeim tveimur mörkum í síðari hálfleik. „Það var ákveðið upplegg að nýta okkur Birki Má sóknarlega sem mér fannst spila mjög vel í kvöld," sagði Heimir í leiks lok.
Valur Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira