Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak Árni Jóhannsson skrifar 1. júlí 2021 21:41 Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með frammistöðuna í kvöld Vísir/Bára Dröfn FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. „Þetta var ekki nógu gott heilt yfir hjá okkur. Við byrjuðum ágætlega og þetta var allt í járnum til að byrja með. Svo náði Valur að halda boltanum betur og þreyta okkur. Þeir voru svo bara þolinmóðari en við. Svo þegar við fórum að elta markið þeirra þá fórum við að spila á fyrsta hlaup í staðinn fyrir að vera aðeins þolinmóðari. Það er það sem ég tek frá leiknum svona rétt eftir leik.“ Matthías var spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann sæi úr þessum leik. „Nei, eiginlega ekki. Við byrjuðum ágætlega en það er ekki hægt að taka neitt jákvætt svona þegar við töpum leiknum. Mér fannst við ekki skapa nægilega mikið heldur. Fyrirgjafirnar ekki nógu góður, hlaupin inn í boxið ekki nógu góð þannig að nei ekkert jákvætt út úr þessum leik.“ Ólafur Jóhannesson hefur þjálfað Val í tvo leiki núna og hefur kannski ekki fengið tækifæri til að hafa liðið á æfingu nógu mikið enda leikjaprógrammið þétt. Matthías var spurður út í hvaða áherslur Ólafur væri að reyna að koma að í liðinu. „Hann er bara að reyna að koma sínum áherslum inn í þetta. Hann er bara nýkominn og lítið hægt að æfa þegar leikjaprógrammið er svona þétt, þetta var sjötti leikurinn á 19 dögum, þannig að hann fær vonandi betri tíma núna fram að Evrópuleikjunum til að koma sínum áherslum að. Hann er svona að reyna að breyta nokkrum hlutum í uppspili og léttleika á miðju og allt svona.“ FH hefur ekki unnið leik síðan 17. maí síðastliðinn. Matthías var spurður að því í lok leiks hvernig andinn væri í hópnum enda tekur það væntanlega mikið á að ná ekki sigurleikjum. „Andinn í hópnum er bara fínn en við erum náttúrlega ótrúlega ósáttir með eigin frammistöðu en þetta er liðsíþrótt og það þurfa bara allir að spila fyrir liðið. Þá fer þetta að ganga betur. Við vorum með jákvæða frammistöðu á móti KA þannig að þetta er eitt skref afturábak en við þurfum að setja fókusinn á Evrópuleikina sem er mikilvæg keppni fyrir félagið.“ FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Þetta var ekki nógu gott heilt yfir hjá okkur. Við byrjuðum ágætlega og þetta var allt í járnum til að byrja með. Svo náði Valur að halda boltanum betur og þreyta okkur. Þeir voru svo bara þolinmóðari en við. Svo þegar við fórum að elta markið þeirra þá fórum við að spila á fyrsta hlaup í staðinn fyrir að vera aðeins þolinmóðari. Það er það sem ég tek frá leiknum svona rétt eftir leik.“ Matthías var spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann sæi úr þessum leik. „Nei, eiginlega ekki. Við byrjuðum ágætlega en það er ekki hægt að taka neitt jákvætt svona þegar við töpum leiknum. Mér fannst við ekki skapa nægilega mikið heldur. Fyrirgjafirnar ekki nógu góður, hlaupin inn í boxið ekki nógu góð þannig að nei ekkert jákvætt út úr þessum leik.“ Ólafur Jóhannesson hefur þjálfað Val í tvo leiki núna og hefur kannski ekki fengið tækifæri til að hafa liðið á æfingu nógu mikið enda leikjaprógrammið þétt. Matthías var spurður út í hvaða áherslur Ólafur væri að reyna að koma að í liðinu. „Hann er bara að reyna að koma sínum áherslum inn í þetta. Hann er bara nýkominn og lítið hægt að æfa þegar leikjaprógrammið er svona þétt, þetta var sjötti leikurinn á 19 dögum, þannig að hann fær vonandi betri tíma núna fram að Evrópuleikjunum til að koma sínum áherslum að. Hann er svona að reyna að breyta nokkrum hlutum í uppspili og léttleika á miðju og allt svona.“ FH hefur ekki unnið leik síðan 17. maí síðastliðinn. Matthías var spurður að því í lok leiks hvernig andinn væri í hópnum enda tekur það væntanlega mikið á að ná ekki sigurleikjum. „Andinn í hópnum er bara fínn en við erum náttúrlega ótrúlega ósáttir með eigin frammistöðu en þetta er liðsíþrótt og það þurfa bara allir að spila fyrir liðið. Þá fer þetta að ganga betur. Við vorum með jákvæða frammistöðu á móti KA þannig að þetta er eitt skref afturábak en við þurfum að setja fókusinn á Evrópuleikina sem er mikilvæg keppni fyrir félagið.“
FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira