Eriksen brosandi og þakklátur í nýrri kveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 08:01 Christian Eriksen leit vel út á myndinni sem hann lét fylgja með kveðjunni. Twitter/@DBUfodbold Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er enn á sjúkrahúsi að jafna sig eftir að hafa verið lífgaður við á fótboltavellinum á laugardaginn var. Hann vildi þakka öllum fyrir stuðninginn og sendi frá sér mynd og kveðju á samfélagsmiðlum. Christian Eriksen er þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið og sendi öllum kveðju í gegnum Twitter síðu danska knattspyrnusambandsins. Þar sést Eriksen brosandi og með þumalinn upp sem er hughreystandi fyrir alla þá sem höfðu áhyggjur af honum. A message from @ChrisEriksen8. pic.twitter.com/WDTHjqE94w— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 15, 2021 „Hæ allir. Ég vill þakka fyrir ánægjulegar og yndislegar kveðjur alls staðar að úr heiminun. Þær skipta miklu máli fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er góður miðað við aðstæður. Ég þarf að fara í gegnum frekari rannsóknir á sjúkrahúsinu en mér líður ágætlega. Núna mun ég hvetja strákana í danska landsliðinu í næstu leikjum. Spilið fyrir alla Danmörku. Bestu kveðjur Christian,“ segir í kveðjunni sem sjá má hér fyrir ofan. Eriksen hafði áður sent liðsfélögum sínum myndband með kveðju. Pierre-Emile Hojbjerg, leikmaður danska landsliðsins, sagði frá myndbandinu þegar hann hitti blaðamenn. Eriksen tók upp kveðju þar sem hann hvatti liðsfélaga sína áfram og sagði þeim að einbeita sér að næsta leik á EM sem er á móti Belgum á fimmtudaginn. "I do not have the words for it, but it was fantastic." Pierre-Emile Hojbjerg reveals the #DEN team have FaceTimed Christian Eriksen following his cardiac arrest pic.twitter.com/cOll78vTrm— Football Daily (@footballdaily) June 14, 2021 Eriksen sagðist ekki muna mikið eftir því sem gerðist en hafði þeim mun meiri áhyggjur af því hvernig það var fyrir leikmenn danska landsliðsins að horfa upp á svona óhugnanlegan atburð. UEFA pressaði danska liðið aftur á völlinn seinna um daginn þar sem Danir töpuðu 1-0 á móti Finnum. Martin Schoots, umboðsmaður Eriksen, segir að leikmaðurinn sé að gangast undir ítarlegar rannsóknir. Hojbjerg couldn t join the wall. Every player backed the paramedics cos they couldn t watch them perform CPR except Captain Kjaer and Schmeichel. One of the scariest sights in football. Prayers up for Christian Eriksen. pic.twitter.com/T1UJ9TvwZD— E (@iamOkon) June 12, 2021 „Við viljum öll átta okkur á því hvað gerðist fyrir hann og hann sjálfur auðvitað líka. Læknarnir eru að skoða hann mjög nákvæmlega og það tekur tíma,“ sagði Martin Schoots við Gazzetta dello Sport. Schoots segir að fjöldi kveðja og skilaboða alls staðar að úr heiminum hafi hjálpað Eriksen. „Hann var ánægður að vita af allri þessari ást í kringum hann. Hann fékk skilaboð alls staðar að úr heiminum. Hálfur heimurinn hefur haft samband og allir eru áhyggjufullir. Núna þarf hann bara að hvíla sig. Konan hans og foreldrar hans eru með honum. Hann vill samt hvetja liðsfélaga sína áfram í Belgíuleiknum,“ sagði Schoots. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira
Christian Eriksen er þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið og sendi öllum kveðju í gegnum Twitter síðu danska knattspyrnusambandsins. Þar sést Eriksen brosandi og með þumalinn upp sem er hughreystandi fyrir alla þá sem höfðu áhyggjur af honum. A message from @ChrisEriksen8. pic.twitter.com/WDTHjqE94w— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 15, 2021 „Hæ allir. Ég vill þakka fyrir ánægjulegar og yndislegar kveðjur alls staðar að úr heiminun. Þær skipta miklu máli fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er góður miðað við aðstæður. Ég þarf að fara í gegnum frekari rannsóknir á sjúkrahúsinu en mér líður ágætlega. Núna mun ég hvetja strákana í danska landsliðinu í næstu leikjum. Spilið fyrir alla Danmörku. Bestu kveðjur Christian,“ segir í kveðjunni sem sjá má hér fyrir ofan. Eriksen hafði áður sent liðsfélögum sínum myndband með kveðju. Pierre-Emile Hojbjerg, leikmaður danska landsliðsins, sagði frá myndbandinu þegar hann hitti blaðamenn. Eriksen tók upp kveðju þar sem hann hvatti liðsfélaga sína áfram og sagði þeim að einbeita sér að næsta leik á EM sem er á móti Belgum á fimmtudaginn. "I do not have the words for it, but it was fantastic." Pierre-Emile Hojbjerg reveals the #DEN team have FaceTimed Christian Eriksen following his cardiac arrest pic.twitter.com/cOll78vTrm— Football Daily (@footballdaily) June 14, 2021 Eriksen sagðist ekki muna mikið eftir því sem gerðist en hafði þeim mun meiri áhyggjur af því hvernig það var fyrir leikmenn danska landsliðsins að horfa upp á svona óhugnanlegan atburð. UEFA pressaði danska liðið aftur á völlinn seinna um daginn þar sem Danir töpuðu 1-0 á móti Finnum. Martin Schoots, umboðsmaður Eriksen, segir að leikmaðurinn sé að gangast undir ítarlegar rannsóknir. Hojbjerg couldn t join the wall. Every player backed the paramedics cos they couldn t watch them perform CPR except Captain Kjaer and Schmeichel. One of the scariest sights in football. Prayers up for Christian Eriksen. pic.twitter.com/T1UJ9TvwZD— E (@iamOkon) June 12, 2021 „Við viljum öll átta okkur á því hvað gerðist fyrir hann og hann sjálfur auðvitað líka. Læknarnir eru að skoða hann mjög nákvæmlega og það tekur tíma,“ sagði Martin Schoots við Gazzetta dello Sport. Schoots segir að fjöldi kveðja og skilaboða alls staðar að úr heiminum hafi hjálpað Eriksen. „Hann var ánægður að vita af allri þessari ást í kringum hann. Hann fékk skilaboð alls staðar að úr heiminum. Hálfur heimurinn hefur haft samband og allir eru áhyggjufullir. Núna þarf hann bara að hvíla sig. Konan hans og foreldrar hans eru með honum. Hann vill samt hvetja liðsfélaga sína áfram í Belgíuleiknum,“ sagði Schoots.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira