Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2021 15:38 Blikar fagna einu sjö marka sinna á Hlíðarenda í gær. vísir/elín björg Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Valskonur komust yfir á 6. mínútu en Blikar skoruðu næstu sjö mörk leiksins. Heimakonur skoruðu svo síðustu tvö mörk leiksins. Tiffany McCarty skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og þær Kristín Dís Árnadóttir, Taylor Ziemer, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir sitt markið hvor. Þá gerði Mary Alice Vignola sjálfsmark. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu fyrir Val. Klippa: Valur 3-7 Breiðablik Sandra Nabweteme var hetja Þórs/KA gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Hún kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði hún fyrir Akureyringa. Sandra skoraði svo sigurmark liðsins þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Murielle Tiernan skoraði mark Tindastóls en það var hennar fyrsta á tímabilinu. Tindastóll er með fjögur stig í 7. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Þór/KA sem er í 6. sætinu. Stólarnir eiga þó leik til góða. Mikil dramatík var einnig í leik Keflavíkur og ÍBV suður með sjó. Delaney Pridham kom Eyjakonum yfir á 17. mínútu með sínu fimmta marki í sumar en Aeriel Chavarin jafnaði á 36. mínútu. Þegar mínúta var til leiksloka skoraði Antoinette Williams sigurmark ÍBV sem er í 5. sæti deildarinnar. Keflavík er í níunda og næstneðsta sætinu. Klippa: Tindastóll 1-2 og Þór/KA og Keflavík 1-2 ÍBV Þá tapaði Selfoss sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Fylki á heimavelli. Selfyssingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar markvörðurinn Guðný Geirsdóttir fékk rautt spjald. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Selfoss enn á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Breiðabliki og þremur stigum á undan Val. Fylkir er hins vegar enn á botni deildarinnar. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira