Blikaáherslur í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 16:00 Alexandra Jóhannsdóttir hefur leikið tíu A-landsleiki. vísir/vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra. EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra.
EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02